Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. mars 2010
Prenta
Ágúst G Atlason með myndir á Litlahjalla.
Áhugaljósmyndarinn Ágúst G Atlason hefur sent vefnum mikið af ljósmyndum og hafa þær verið settar inn undir Myndir hér á vefnum,undir heitunum: Ferð með Reimari á Hornstrandir 2008. Og Árneshreppur 2008.
Myndirnar hefur Ágúst tekið í ferð á Hornstrandir með Reimari Vilmundarsyni, en hann er með áætlunarsiglingar á Hornstrandir á sumrin á Sædísi ÍS-67. Og hinar myndirnar eru allar teknar í Árneshreppi.
Myndirnar hefur Ágúst tekið í ferð á Hornstrandir með Reimari Vilmundarsyni, en hann er með áætlunarsiglingar á Hornstrandir á sumrin á Sædísi ÍS-67. Og hinar myndirnar eru allar teknar í Árneshreppi.
Tengill á ljósmyndavef Ágústs er á vefnum undir tenglar. Ljósmyndavefur Ágústs er http://gusti.is/
Þetta eru allt frábærar myndir hjá Ágústi og er virkilega gaman að skoða og fletta myndaalbúmunum hans.