Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. mars 2010 Prenta

Ágúst G Atlason með myndir á Litlahjalla.

Sædís ÍS-67 fer í bað.Mynd Ágúst G Atlason.
Sædís ÍS-67 fer í bað.Mynd Ágúst G Atlason.
1 af 2
Áhugaljósmyndarinn Ágúst G Atlason hefur sent vefnum mikið af ljósmyndum og hafa þær verið settar inn undir Myndir hér á vefnum,undir heitunum: Ferð með Reimari á Hornstrandir 2008. Og Árneshreppur 2008.
Myndirnar hefur Ágúst tekið í ferð á Hornstrandir með Reimari Vilmundarsyni, en hann er með áætlunarsiglingar á Hornstrandir á sumrin á Sædísi ÍS-67. Og hinar myndirnar eru allar teknar í Árneshreppi. 

Tengill á ljósmyndavef Ágústs er á vefnum undir tenglar. Ljósmyndavefur Ágústs er http://gusti.is/

Þetta eru allt frábærar myndir hjá Ágústi og er virkilega gaman að skoða og fletta myndaalbúmunum hans.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
Vefumsjón