Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. mars 2009 Prenta

Áhugaljósmyndarinn Gústi.

Góustaðir í Skutulsfirði.Mynd Ágúst G Atlason.
Góustaðir í Skutulsfirði.Mynd Ágúst G Atlason.
Áhugaljósmyndarinn Ágúst G Atlason hefur tekið og tekur mikið af ljósmyndum bæði af náttúru,landi og fólki,og eru myndirnar mjög vinsælar í Vestfirskum netmiðlum.
Flestar myndanna eru að vestan og einnig hér úr Árneshreppi. 

Gústa er margt til lista lagt,en hann vinnur hjá netfyrirtækinu Snerpu ehf á Ísafirði og hannar þar tildæmis vefsíður og annað sem netheimar nútímans biðja um.

Tildæmis hannaði Ágúst vefsíðuna Litlahjalla.it.is svo frábærlega og marga aðra fréttavefi á Vestfjörðum.

Litlihjalli hefur nú sett inn fyrir nokkru,undir tenglum og þar undir Ljósmyndavefir myndavef Ágústs G Atlasonar,en hana má einnig sjá hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Úr sal.Gestir.
  • Múlakot í Krossneslandi.
  • Munaðarnes 15-03-2005.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
Vefumsjón