Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. mars 2009
Prenta
Áhugaljósmyndarinn Gústi.
Áhugaljósmyndarinn Ágúst G Atlason hefur tekið og tekur mikið af ljósmyndum bæði af náttúru,landi og fólki,og eru myndirnar mjög vinsælar í Vestfirskum netmiðlum.
Flestar myndanna eru að vestan og einnig hér úr Árneshreppi.
Flestar myndanna eru að vestan og einnig hér úr Árneshreppi.
Gústa er margt til lista lagt,en hann vinnur hjá netfyrirtækinu Snerpu ehf á Ísafirði og hannar þar tildæmis vefsíður og annað sem netheimar nútímans biðja um.
Tildæmis hannaði Ágúst vefsíðuna Litlahjalla.it.is svo frábærlega og marga aðra fréttavefi á Vestfjörðum.
Litlihjalli hefur nú sett inn fyrir nokkru,undir tenglum og þar undir Ljósmyndavefir myndavef Ágústs G Atlasonar,en hana má einnig sjá hér.