Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. ágúst 2015 Prenta

Áin gróf niður á jarðstreng.

Kapallinn liggur núna óvarin í ánni.
Kapallinn liggur núna óvarin í ánni.

Ávíkuráin var mikil í gær í þessum miklu vatnavöxtum. Það sást undir kvöld að áin hefur grafið sig niður á jarðstreng, það er rafmagnsjarðstrengurinn sem liggur yfir Ávíkurána til Litlu- Ávíkur, en hann fór ekki í sundur sem er raunar merkilegt, áin hefur grafið sig niður í um þrjá metra þar sem mest er. Orkubúsmenn á Hólmavík munu grafa hann niður fljótlega, en þeyr eru að vinna í hreppnum og eru með gröfu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Veggir feldir.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
Vefumsjón