Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. apríl 2008
Prenta
Álftir.
Fyrir nokkrum dögum komu tvær Álftir og halda sig hér við Ávíkurána og í sjónum þar framundan.
Nú bættust þrjár Álfir við þannig að þær eru orðnar fimm.
Þegar er komin fjara svamla þær í sjópollum sem myndast þegar fellur frá.
Undirritaður náði myndum af þeim,á seinni myndinni var eins og þær hefðu raðað sér í hnapp til myndatöku.
Nú bættust þrjár Álfir við þannig að þær eru orðnar fimm.
Þegar er komin fjara svamla þær í sjópollum sem myndast þegar fellur frá.
Undirritaður náði myndum af þeim,á seinni myndinni var eins og þær hefðu raðað sér í hnapp til myndatöku.