Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. apríl 2008 Prenta

Álftir.

Álftir við Ávíkurá 07-04-2008.
Álftir við Ávíkurá 07-04-2008.
1 af 2
Fyrir nokkrum dögum komu tvær Álftir og halda sig hér við Ávíkurána og í sjónum þar framundan.
Nú bættust þrjár Álfir við þannig að þær eru orðnar fimm.
Þegar er komin fjara svamla þær í sjópollum sem myndast þegar fellur frá.
Undirritaður náði myndum af þeim,á seinni myndinni var eins og þær hefðu raðað sér í hnapp til myndatöku.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Úr sal.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Úr sal.Gestir.
  • Frá brunanum.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
Vefumsjón