Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 25. maí 2007
Prenta
Alhvít jörð í morgun.
Alhvít jörð var í morgun,reyndar var orðin hvít jörð seint í gærkvöld.
Slydda var í gær og síðan snjókoma í gærkvöld og í morgun.
Þetta er svipað hret og var í fyrra um þetta leiti.
Ekkert lambfé er komið út á tún ennþá,enda er nú orðið þröngt á þingi í fjárhúsum bænda,enn gömul fjárhús bjarga miklu.
Slydda var í gær og síðan snjókoma í gærkvöld og í morgun.
Þetta er svipað hret og var í fyrra um þetta leiti.
Ekkert lambfé er komið út á tún ennþá,enda er nú orðið þröngt á þingi í fjárhúsum bænda,enn gömul fjárhús bjarga miklu.