Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. september 2018 Prenta

Alhvítt í fjöllum.

Örkin 634M alhvít.
Örkin 634M alhvít.
1 af 3

Nú rétt fyrir ellefu var orðið alhvítt í Örkinni (634 M), sem er notuð sem snjóhulufjall fyrir snjóhulumælingu fyrir veðurstöðina í Litlu-Ávík, og þar með mælingar fyrir Veðurstofu Íslands, sem samanber í Reykjavík er Esjan notuð vegna snjóhulumælingar. Það er farið að grána á láglendi, sem dæmi er snjór farin að setjast á þröskuld við útidyr hér á veðurathugunarhúsinu. Uppfært 16:15 Þegar stytti aðeins upp myndir alhvítt í Norðurfirði og Melum, mikill sjór,flekkótt jörð á Krossnesi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Norðurfjörður I -2002.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
Vefumsjón