Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. september 2018
Prenta
Alhvítt í fjöllum.
Nú rétt fyrir ellefu var orðið alhvítt í Örkinni (634 M), sem er notuð sem snjóhulufjall fyrir snjóhulumælingu fyrir veðurstöðina í Litlu-Ávík, og þar með mælingar fyrir Veðurstofu Íslands, sem samanber í Reykjavík er Esjan notuð vegna snjóhulumælingar. Það er farið að grána á láglendi, sem dæmi er snjór farin að setjast á þröskuld við útidyr hér á veðurathugunarhúsinu. Uppfært 16:15 Þegar stytti aðeins upp myndir alhvítt í Norðurfirði og Melum, mikill sjór,flekkótt jörð á Krossnesi.