Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 16. maí 2010 Prenta

Alhvítt víða í morgun.

Örkin alhvít í morgun.
Örkin alhvít í morgun.
1 af 4
Kuldakast hefur staðið yfir í nokkra daga,hiti frá fimm stigum niðrí eitt stig.

Þriðjudaginn 14 snjóaði í fjöll allt niðrí 300 metra og í morgun voru fjöll alhvít.

Og í Norðurfirði er alhvítt að sjá niðrí sjó þegar skyggni leifir að sjáist þangað,enda er slydda og hiti rétt yfir einu stigi í morgun.

Ekki lítur út fyrir að hægt sé að láta lambfé út alveg næstu daga,enn spáð er eitthvað hlýnandi veðri þegar kemur fram í vikuna.

Það er sjálfsagt betra að hafa þennan kulda og snjó heldur enn gosösku á jörðu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
Vefumsjón