Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 18. janúar 2017
Prenta
Allhvasst eða hvassviðri.
Nú er spáð suðvestanátt í dag, enn engin stormur í kortunum, en lélegt skyggni verður í éljum og í skafrenningi.
Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og Norðurland vestra: Suðvestan 13-20 m/s og él, frost 1 til 6 stig. Lægir í kvöld og nótt og léttir til, talsvert frost. Norðaustan 3-8 og dálítil snjókoma seint á morgun.