Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. maí 2015 Prenta

Allt að verða hvítt.

Snjóinn festir á mælaskýlið.
Snjóinn festir á mælaskýlið.
1 af 2

Það blæs ekki vel á menn og skepnur þessa dagana. Í morgun klukkan sex var norðan 14 m/s á veðurstöðinni í Litlu-Ávík og hitinn 0,6 stig og snjókoma. Allt er nú að verða hvítt í sjó fram og en kólnar. Búið var að setja nokkuð af lambfé út á tún og það fé liggur í skjóli þar sem það er að fá,verst er þessi bleyta fyrir lömbin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
Vefumsjón