Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. júlí 2008 Prenta

Allt stopp í heyskap vegna rigninga.

Frá slætti í sumar.
Frá slætti í sumar.
Nú er allt stopp í heyskap hér í Árneshreppi vegna bleytutíðar síðan á laugardag og eiga nokkrir bændur hey á túnum sem slegið var á föstudag og náðist ekki að setja í rúllur fyrir rigninguna.
Bændur hafa verið að keyra heim rúllum af túnum nú í bleytunni.
Spáð er rigningu eða súld hér á þessum slóðum fram á miðvikudag og ætti að verða sæmillegt og þurrt veður eftir það.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norðurfirði.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
Vefumsjón