Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 1. janúar 2007 Prenta

Ármótaveður (miðnætti).

Gleðilegt Ár.
Veðrið á miðnætti var:
Norðnorðvestan 3 m/s snjókoma skyggni 3 til 5 km skýahæð um 300 m frost 1 stig allmikill sjór.
Jörð var alhvít snjódípt um 5 cm.
Skotið var upp flugeldum um miðnætti í gríð og elg ekki sást milli bæja að neinu ráði.
Við bræður hér í Litlu-Ávík skutum upp flugeldum að sjálfsögðu enn við sáum ekki á Krossnes hné til Norðurfjarðar nema um eina mínútu eða svo,enda snjókoma og fjarðlægð þangað 4 til 7 km beint yfir.
Enn það er ekki hægt annað enn kalla þetta frábært áramótaveður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Borgarís útaf Ávíkinni 07-04-2004.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
Vefumsjón