Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. október 2014 Prenta

Árneshreppsbúar geta orðið horft á stafrænt sjónvarp.

Sendarnir eru á fjarskiptamastrinu við Reykjaneshyrnu.
Sendarnir eru á fjarskiptamastrinu við Reykjaneshyrnu.

Nú geta Árneshreppsbúar horft á stafrænt sjónvarp eftir að Vodafone  dreifingarfyrirtæki RÚV setti upp móttökusenda á fjarskiptamastrið í Reykjaneshyrnu við svonefnt Reiðholt ,í septemberlok. Nú er gamla og nýja kerfið bæði í notkun,en gamla kerfinu fyrir túbusjónvörpin verða lokað um mánaðarmótin janúar- febrúar 2015. Áður var móttökumastur á Krossnesi fyrir eldra kerfið,VHV sem dettur út í byrjun næsta árs eins og áður sagði. Fyrir nýja stafrænakerfið þarf loftnet sem er UHF. Nú eru margir hreppsbúar að skipta yfir úr gömlu tækjunum í hið nýja stafrænakerfi með flatskjátækjum,margir voru reindar búnir að fá sér slík tæki,þótt bara gamla kerfið væri. Margir geta horft á með inniloftnetum sem eru beint í sjónlínu við fjarskiptamastrið með hinu stafræna kerfi. Einnig er hægt að ná Stöð 2. Um dreifikerfi RÚV- Vodafone.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Gengið upp Sýrárdal.
Vefumsjón