Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 15. desember 2017 Prenta

Árneshreppur.

Merki Árneshrepps.
Merki Árneshrepps.

Sveitarfélagið Árneshreppur er nú farið að birta fundargerðir, á vef sínum, af fundum hreppsnefndar og er það mjög jákvætt og var komin tími á að gera það, eins og flest öll önnur sveitarfélög á landinu. Nú hefur vefurinn Litlihjalli sett inn tengil á vef Árneshrepps, og er tengillinn neðst vinstra megin á síðunni þar sjáið þið merki Árneshrepps hákarlinn, ef smellt er þar á farið þið inn á vef Árneshrepps. Einnig er tengill á hreppsvefinn undir tenglar hér á vefnum. Þið finnið svo lesendur góðir fundargerðirnar á vef Árneshrepps undir Þjónusta.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Litla-Ávík 10-03-2008.
  • Drangar-12-08-2008.
  • Melar I og II.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
Vefumsjón