Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 9. febrúar 2008 Prenta

Árneshreppur símasambandslaus í 3 tíma.

Fjarskiptastöð Símans í Árneshreppi.
Fjarskiptastöð Símans í Árneshreppi.
Simasambandslaust var alveg hér í Árneshreppi í tæpa þrjá tíma,frá því rúmlega 09:00 í morgun og framundir tólf á hádegi.
Allir símar duttu út,heimilissímar,ISDN samband(netsamband)og NMT farsímar líka,einnig sjónvarp og FM rás RÚV.
Að sögn tæknideildar hjá Símanum var unnið að viðgerð á Hnjúkum eftir óveður,enn þaðan er endurvarpið í Árneshrepp,og töldu sig ekki þurfa að auglýsa eða láta vita af þessari símaröskun í þetta stuttan tíma.
Enn það finnst mönnum skrítið að taka NMT af líka,að hafa ekki eitt kerfi í lagi ef eitthvað kæmi upp á,slys eða annað sem gæti skipt dauða eða lífi að ná sambandi við læknl sem dæmi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
Vefumsjón