Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 11. febrúar 2008 Prenta

Árshátíð framundan.

Gjögur Reykjarfjarðarkambur,mynd Rúnar S.
Gjögur Reykjarfjarðarkambur,mynd Rúnar S.
Félag Árneshreppsbúa í Reykjavík hefur beðið vefinn að minna á Árshátíð félags Árneshreppsbúa í Reykjavík,til að fólk geti skipulagt árshátíðir og annan félagsskap sem fólk vill sækja.

Þá skuluð þið góðu Árneshreppsbúar fyrir sunnan taka frá kvöldið 8 mars.
Því þá mun Árshátíð félags Árneshreppsbúa verða haldin laugardaginn 8 mars 2008 í Kiwanissalnum að Engjateigi 11,Reykjavík.

Miðasala,matseðill og dagskrá verður auglýst síðar,og einnig hér á vefnum.

Við hvetjum burtflutta Árneshreppsbúa að taka frá kvöldið fyrir þessa árshátíð ykkar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Úr sal.Gestir
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
Vefumsjón