Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. janúar 2008 Prenta

Átthagafélagið 55 ára.Afmælishátíð.

Kórinn kemur fram á afmælishátíðinni.
Kórinn kemur fram á afmælishátíðinni.
Afmælishátið Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Gullhömrum við Þjóðhildarstíg 2 í Grafarholti laugardaginn 12 janúar 2008.
Húsið opnar kl 19:00 og borðhald hefst stundvíslega kl 20:00.
Matseðill.

Humarsúpa,klassík,með nýbökuðu brauði.
Cayjunkrydduð lambafillet með tómat-og peruchutney,gratíneruðum kartöflum,sveppakremi og rauðvínssósu.

Volg súkkulaðikaka með kirsuberjasósu og vanilluís.

Veislustjóri verður Karl E.Loftsson.
Björgvin Franz verður með skemmtidagskrá.
Kór Átthagafélagsins kemur fram.
Óvænt dagskráratriði ???.
Ragnar Torfason sér um fjöldasöngin.

Miðar á afmælistilboði,kr,6500.
Miðasala verður í Gullhömrum fimmtudaginn 10. janúar frá kl.17:00 til kl.19:00.
Miðar verða seldir á dansleik eftir borðhald eða frá kl.23:00 á kr.1500.
Að borðhaldi loknu mun danshljómsveitin Klassík spila gömlu og nýju klassísku lögin.
Hljómsveitarmeðlimir eru Haukur Ingibergsson,Smári Eggertsson og Gunnar Ringsted.
Félagsmenn,fjölmennið og takið með ykkur gesti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Ragna-Badda og Bía.
  • Lítið eftir.
Vefumsjón