Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 4. apríl 2009 Prenta

Átti tvær gimbrar.

Ærin Adda með gimbrarnar tvær.
Ærin Adda með gimbrarnar tvær.

Ærin Adda á Finnbogastöðum bar tveim lömbum í gær,og voru það tvær gimbrar sem hún átti.
Guðmundur Þorsteinsson bóndi vissi um að ærin hefði komist í hrút rétt um það leyti sem hrútar voru hýstir.
Þetta er önnur ærin sem ber snemma í Árneshreppi.
8 mars bar ær á Steinstúni einu lambi óvænt.
Hefðbundin sauðburður hefst ekki fyrr en í maí.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Drangavík 18-04-2008.
  • Kort Árneshreppur.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
Vefumsjón