Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 19. apríl 2013 Prenta

Auður er lítils virði ef hann er ekki nýttur skynsamlega!

Sólrún Jóhannesdóttir.
Sólrún Jóhannesdóttir.
Aðsend grein Sólrúnar Jóhannesardóttur frambjóðanda Lýðræðisvaktarinnar í NV kjördæmi.
Auðlegð Íslendinga liggur í landinu okkar og fólkinu sem það byggir. Kostirnir sem prýða þetta land og íbúa þess eru margir en til að þeir nýtist okkur til góðs verðum við nýta þá á skynsaman hátt.  Gildir einu hvort um ræðir náttúruauðlindir eða þann auð sem býr í þekkingu og færni landsmanna.  Náttúruauðlindirnar er mikilvægt að nýta en um leið án þess að valda óafturkræfum spjöllum þannig að þær gagnist einnig komandi kynslóðum.  Á sama hátt er mikilvægt að  koma í veg fyrir stöðnun og landflótta því án mannauðsins má landið sín lítils. Þegar að kreppir eins og núna ríður á að forgangsraða þannig að auður Íslands hjálpi okkur yfir erfiðasta hjallann og skili okkur á endanum viðunandi lífsskilyrðum.  Samanburður við-Greinin er í heild undir aðsendar greinar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Naustvík 11-09-2002.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
Vefumsjón