Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. nóvember 2014 Prenta

Auglýst eftir nýjum vert.

Það vantar nýjan rekstraraðila fyrir Kaffi Norðurfjörð.
Það vantar nýjan rekstraraðila fyrir Kaffi Norðurfjörð.

Sveitarstjórn Árneshrepps hefur auglýst eftir nýjum rekstraraðila vegna Kaffi Norðurfjarðar fyrir næstkomandi sumar. Sveinn Sveinson og Margrét S Nielsen sem hafa verið vertar þar síðastliðin þrjú ár verða ekki lengur. Nú hefur sveitarstjón auglýst hér á vefnum og hafa auglýst í dagblöðum einnig eftir nýjum vert eða rekstraraðila. Umsóknarfrestur er út desember og upplýsingar hjá skrifstofu hreppsins í síma 4514001 og hjá oddvita í síma 8472819.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
Vefumsjón