Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. nóvember 2011 Prenta

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar einhuga í stuðningi við Hvalárvirkjun.

Hvalá í Ófeigsfirði.Mynd: © Mats.
Hvalá í Ófeigsfirði.Mynd: © Mats.

,,Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar skorar á ríkisstjórn Íslands að bæta raforkuöryggi á Vestfjörðum með því að tryggja að það afl sem Hvalárvirkjun kemur til með að framleiða verði til hagsbóta fyrir samfélag og atvinnulíf á Vestfjörðum." Ályktun þessi var samþykt samhljóða á bæjarstjórnarfundi í gær. Arna Lára Jónsdóttir mælti fyrir ályktuninni sem allir bæjarfulltrúar fluttu sameiginlega. Í ályktuninni er bent á að til að Hvalárvirkjun nýtist samfélagi og atvinnulífi við Ísafjarðardjúp verði að fella niður tengigjald virkjunarinnar. Þá segir í ályktun bæjarstjórnar:
Þetta kemur fram á vefnum Skutli.is-Nánar hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
Vefumsjón