Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. júní 2010 Prenta

Bænda bera á tún.

Tilbúin áburður borin á tún.
Tilbúin áburður borin á tún.
Bændur hafa nú verið að bera tilbúin áburð á tún,og er það um svipað leyti og í fyrra þrátt fyrir kuldana og þurra tíð undanfarið.

Nú er spáð einhverri vætu seinnipart vikunnar,ekki er vanþörf fyrir jörðina.

Einnig mætti nú fara að hlýna svolítið og þessar hafáttir með sýnu þokulofti hættu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Mundi í gatinu.
  • Höfnin í Norðurfirði 16-03-2005.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
Vefumsjón