Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. júní 2009 Prenta

Bændur bera á tún.

Borið á tún.
Borið á tún.
Bændur eru nú byrjuðu að bera tilbúin áburð á tún nú í vikunni sumir eru að byrja aðrir langt komnir.
Tún virðast koma nokkuð vel undan vetri,en þurrt hefur verið í veðri það sem af er mánuði en þokuloft í gær og í morgun og nokkuð svalt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
Vefumsjón