Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 9. júní 2007
Prenta
Bændur bera tibúin áburð á tún.
Nú þessa undanfarna daga hafa tún tekið vel við sér,og úthagi komin með grænan lit.
Bændur eru nú lángt komnir með að bera tilbúnum áburði á tún,sumir búnir aðrir við að klára.
Verið er að sleppa fé út úr túnum smátt og smátt á úthaga.
Bændur eru nú lángt komnir með að bera tilbúnum áburði á tún,sumir búnir aðrir við að klára.
Verið er að sleppa fé út úr túnum smátt og smátt á úthaga.