Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. október 2005
Prenta
Bændur fóru eftir veðurspá.
Það má segja að bændur hafi farið eftir veðurspá fyrr í vikunni,því almennt settu bændur lömb (líflömb) og hrúta inn á miðvikudag og fimmtudag sem voru yfirleitt á heimatúnum.
Bændum þykja þetta snemmt að þurfa að taka fé inn strax svo snemma þótt fullorðið fé sé enn úti.Ekki verður farið að rýja strax.
Bændum þykja þetta snemmt að þurfa að taka fé inn strax svo snemma þótt fullorðið fé sé enn úti.Ekki verður farið að rýja strax.