Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 26. september 2005 Prenta

Bændur gátu ekki sent fé í slátrun í dag.

Ekki gátu bændur sent fé í slátrun á Hvammstanga í dag Vegagerðin opnaði ekki norður enda vitlaust veður þótt rigning sé í byggð en snjókoma ofar og mikil hálka.Vegagerðin vildi ekki hjálpa fjárbíl norður á laugardagskvöld og til baka aftur enn þá hefði það sloppið með smá mokstri og hjálp.
Bændur sem áttu að láta fé í slátrun gefa sláturféinu inni enn annað fé er úti á túnum.
Eitthvað er um að bændur hafa misst fé í skurði og drepist og öðru hefur verið bjargað.
Nú er snjó búin að taka mikið upp í byggð en hættur víða fyrir fé.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
Vefumsjón