Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. mars 2011 Prenta

Bændur í snoðklippingu.

Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík við snoðklippingu.
Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík við snoðklippingu.
Nú eru bændur hér í Árneshreppi að rýja (klippa) féð seinni klippingu eða vetrarrúning,þar sem snoðið er klippt.

Lítil ull kemur af hverri kind.Aðalklipping á fénu var í haust um leið og fé var tekið inn á gjöf.

Bændur hafa rúið sitt fé sjálfir hér í Árneshreppi,heldur enn að kaupa vinnu við það.

Snoðullin fer ekki frá bændum í ullarstöðina hjá Ístex á Blönduósi fyrr enn næsta haust þegar haustullin er flutt þangað.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Húsið fellt.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
Vefumsjón