Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. júní 2015 Prenta

Bændur loks búnir að bera á tún.

Loks er búið að bera á tún.
Loks er búið að bera á tún.
1 af 2

Bændur hér í Árneshreppi fóru ekki að bera tilbúin áburð á tún fyrr en uppúr miðjum mánuði enda var þá verið að sleppa fé úr túnum,þetta er um hálfum mánuði seinna en í venjulegu árferði. Tún er nú farin að taka vel við sér, enda hefur verið smá rekja undanfarna daga í þokuloftinu þótt mjög kalt sé í þokunni við sjóinn. Úthagi er farin að grænka svolítið en ekki orðin góður enn. Útilokað er að segja til um hvernig grasspretta verður á þessu sumri ennþá. Yfirleitt hefur öllum vorverkum seinkað hjá bændum um hálfan mánuð til þrjár vikur. Nú vandaði bara smá vætu og hlýrra veður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • 24-11-08.
  • Gjögur-05-07-2004.
  • Árnesey-06-08-2008.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
Vefumsjón