Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. desember 2003
Prenta
Bændur losna við ullina.
Nú um miðjan dag komu tveir flutningabílar frá Strandafragt á Hólmavík enn vegurinn hafði verið opnaður suður úr hreppnum.Bílarnir fóru á bæina og sóttu haustullina hjá bændum það er talsvert mikið magn af hverju býli ullin enda þurfti tvo bíla.