Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. janúar 2005 Prenta

Bætt við snjómoksturstækjum.

Traktorinn í Bæ með snjóblásara.
Traktorinn í Bæ með snjóblásara.
Á mánudaginn var var settur snjóblásari á traktorinn í Bæ sem er stór Massey Ferguson 4255 og 95 hestöfl nýleg vél.Vegagerðin hefur geymt snjóblásara á Gjögurflugvelli sem var til vara ef blásarinn bilaði sem notaður er við mokstur flugbrautar.Blásarinn er útbúin með sér mótor sem er 160 hestöfl sem var settur aftan á þrýtengi traktors og blásarinn á ámoksturstæki traktors að framan allt er vökvaknúið frá þessum mótor,þannig að traktorinn ber aðeins tækin uppi.Vélamaður á þessari vél er Gunnar G Dalkvist bóndi í Bæ í Trékyllisvík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Drangavík 18-04-2008.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
Vefumsjón