Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. febrúar 2018 Prenta

Bátur fauk og rúða brotnaði.

Báturinn á hliðinni.
Báturinn á hliðinni.
1 af 2

Í suðvestan rokinu eða ofsaveðrinu þann 4 febrúar fauk bátur uppúr vagni þar sem hann stóð upp á landi, þar sem bátar eru geymdir í Norðurfirði. Ekki er vitað um tjón á bátnum en, enn hann liggur á hliðinni á bátaplássinu.

Einnig í sama veðri brotnaði rúða í Kaffi Norðurfirði. Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist kviður upp í 45 m/s um morguninn í þessari suðvestanátt.

Beðið er velvirðingar hvað þessi frétt kemur seint, en myndatökumaður Litlahjalla, náði ekki mynd af þessu fyrr en þann 9 febrúar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
  • Úr sal.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Veggir feldir 19-06-2008.
  • Seljanes-06-08-2008.
Vefumsjón