Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. nóvember 2007
Prenta
Bíll frá KSH með fóðurbæti.
Í dag kom flutningabíll frá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík með fóðurbæti til bænda í Árneshreppi,enn það er yfirleitt eina ferð Kaupfélagsbílsins norður í Árneshrepp,því Strandafrakt sér um áætlun frá vori til hausts.
Góð færð var í dag auðir vegir enn yfirborðs aurbleyta á stöku stað enda sumarhiti 10 stig eftir frost við jörð undanfarið.
Góð færð var í dag auðir vegir enn yfirborðs aurbleyta á stöku stað enda sumarhiti 10 stig eftir frost við jörð undanfarið.