Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. ágúst 2014 Prenta

Bílslys í Reykjarfirði.

Frá slysstað.
Frá slysstað.
1 af 4

Bíll fór útaf á ellefta tímanum í morgun í Reykjarfirði rétt innan við Naustvík eða við Selvík,þar er blindhæð og beygja er í henni. Bíllinn fór tvær til þrjár veltur en lenti á hjólunum í sjónum,fimm manns voru í bílnum,allt útlendingar,engin alvarlega slasaður,en tveir með nokkrar rispur og einhverja áverka. Eva Sigurbjörnsdóttir á Hótel Djúpavík kom að slysinu og gat hlynnt að fólkinu þar til lögregla og sjúkrabíll komu á fettfang. Engin varúðarmerki eru á þessari blindhæð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Björn og Gunnsteinn.
  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
Vefumsjón