Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 25. mars 2005
Prenta
Bilun á Strandir.ís
Bilun varð á netþjóni á www.strandir.is í gær enn unnið hefur verið að viðgerð í nótt og kemst vonandi í lag í dag.Vonandi hafa eingar skemdir orðið á harða diskinum en verið er að athuga það.Strandir.is er nú keyrð á varanetþjóni og er ekki eins fullkomin og aðalnetþjónn.Lesendur Stranda.ís eru beðnir velvirðingar á þessu og síni smá biðlund.