Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. júlí 2007 Prenta

Bílvelta á Veiðileysuhálsi í Árneshreppi.

1 af 2
Bílvelta varð í Veiðileysuhálsi rétt sunnan við há hálsin um kvöldmatarleytið í kvöld.
Aðeins ökumaður var í bílnum og slaðaðist ekki að ráði eitthvað marin.
Bílinn sem var jeppabifreið var á norðurleið og var því á leið upp hálsinn þegar óhappið varð.
Að vettvangi að sjá hefur bíllin farið eina eða tvær veltur niðurfyrir veg.
Lögreglan á Hólmavík er búin að koma á vettváng.
Ekki er vitað ennþá að sögn lögreglu hvað olli þessum útafakstri og bílveltu.
Ökumaður bílsins fékk far norður í sveit með ferðafólki,enn ökumaður var í miklu sjokki sem von var.Myndir af slysstað fylgja hér með.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Ragna-Badda og Bía.
  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
Vefumsjón