Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. ágúst 2007
Prenta
Bílvelta varð í Árneshreppi á þriðjudag.
Bílvelta varð á þriðjudaginn 31 júlí á svonefndum hálsum fyrir ofan Gjögur um miðjan dag.
Ökumaður og farþegi sem voru útlendingar slösuðust ekki.
Talið er að þeyr hafi lent í lausamöl.
Þetta er önnur bílveltan á tæpri viku í Árneshreppi.
Ökumaður og farþegi sem voru útlendingar slösuðust ekki.
Talið er að þeyr hafi lent í lausamöl.
Þetta er önnur bílveltan á tæpri viku í Árneshreppi.