Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. mars 2004 Prenta

Bingó var í gærkvöld.

Frá Bingóinu.
Frá Bingóinu.
Finnbogastaðaskólinn og eða börn skólans héldu bingó í félagsheimilinu í Trékyllisvík í gærkvöld til styrktar ferðasjóðs síns það gera börnin með að halda bingó og félagsvist tvisvar þrisvar á ári,bingóið var vel sótt og margir góðir vinningar.Kaffihlé var og boðið upp á meðlæti og kaffi og mjólk.Stjórnandi bíngósins var Trausti Steinsson skólastjóri.Myndin ekki góð sem ég læt með ekki rétt stillt myndavélin hjá mér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Togari á vesturleið í hafís.
Vefumsjón