Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 9. nóvember 2006 Prenta

Björn Torfason bóndi á Melum fimmtugur.

Björn í barnavagni hann verður stór 14-11-06.
Björn í barnavagni hann verður stór 14-11-06.
1 af 2
Björn G Torfason bóndi á Melum I í Árneshreppi verður fimmtugur þann 14. nóvember næstkomandi. Í tilefni af þessum tímamótum tekur Björn og fjölskylda hans á móti gestum í Félagsheimilinu í Árnesi Trékyllisvík, laugardaginn 11. nóvember 2006, kl. 20.30. Fjölskyldan hvetur vini samsveitunga og kunningja til að mæta og fagna með bóndanum og vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Alla vonda veðurspá látum við sem vind í eyrum þjóta.
Hittumst í félagsheimilinu hress og glöð með Birni stórbónda á laugardagskvöld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Árnesey-06-08-2008.
Vefumsjón