Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. desember 2011 Prenta

Blaut snjókoma.

Mynd tekin í hádeginu þegar rofaði til.Litla-Ávík.
Mynd tekin í hádeginu þegar rofaði til.Litla-Ávík.

Leiðinda veður var í gær og í dag,blaut snjókoma frá því í morgun og snjórinn festist við hús og mannvirki,enda hitinn frá einu stigi neðri frostmark. Enda er nokkuð jólalegt um að lítast,ef veðurhæðin væri ekki svona mikil frá 17 til 22 m/s af NA,en var norðlægari í morgun. Ekkert hefur verið mokað norður í Árneshrepp síðan á föstudag í liðinni viku og hefur vegurinn verið þungfær og síðan ófær  síðan um helgi. Meðfylgjandi mynd var tekin í hádeginu þegar rofaði aðeins til,og núna á meðan þetta er skrifað styttir enn frekar upp,hvað sem það verður lengi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Gunnsteinn Gíslason og Ólafur Thorarensen.
  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
Vefumsjón