Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. janúar 2018 Prenta

Blótað þorra.

Þorramaturinn þótti góður.
Þorramaturinn þótti góður.
1 af 3

Þetta fá fólk sem er hér yfir veturinn í Árneshreppi kom saman á Kaffi Norðurfirði laugardagskvöldið þann 20. og héldu þorrablót. Ólafur Valsson verslunarmaður, dreif í þessu að halda þetta blót. Allir komu sem gátu og fært var til, þótt leiðindafærð væri. Fimmtán manns mættu af tuttugu sem eru í hreppnum núna. Þannig að fimm komu ekki. Fólki þótti gaman að koma saman og spjalla og njóta þorramatsins. Smá skemmtiatriði voru og smávegis sungið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík 10-03-2008.
  • Hrafn Jökulsson.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
Vefumsjón