Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. apríl 2013 Prenta

Blýantsteiknar myndir!

Gjögurviti teikning Rúnar S Kristinsson.
Gjögurviti teikning Rúnar S Kristinsson.
1 af 3
Rúnar Sörenssen Kristinsson sem kennir sig oft við Gjögur,en kona hans er Guðrún E Karlsdóttur Thorarensen og þau dvelja mikið í sumarhúsi sínu Karlshúsi á sumrin ásamt systkinum Guðrúnar,annars búa þau í Mosfellsbæ.

Rúnar S tók upp á því í frístundum að blýantsteikna myndir eftir ljósmyndum,fréttamaður hélt fyrst að hann hefði lært tölvuteikningu,eða væri með sér forrit fyrir teikningu.„Að sögn Rúnars er hann einungis með venjulegan skólablýant við þessa iðju,hann segist taka myndir oft af vefnum Litlahjalla,myndum af húsum í Árneshreppi einnig segist hann taka myndir sjálfur á sumrin fyrir norðan."

Hér koma þrjár myndir eftir Rúnar enn þær eru af Gjögurvita,húsi Sigursteins í Litlu-Ávík og veðurathugunarhúsinu þar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
Vefumsjón