Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. september 2017 Prenta

Borgaísjakinn en myndarlegur.

Jakinn enn myndarlegur.
Jakinn enn myndarlegur.
1 af 4

Borgarísjakinn sem hefur verið fyrir utan Litlu-Ávík, eða Reykjaneshyrnu er nú rétt á milli Lambaness og Stekkjarvíkur á svonefndum Nesum. Hann er enn nokkuð myndarlegur, en minkar alltaf, og eru miklar sprungur í honum, þannig að stór stykki fara örugglega að hrynja úr honum.

Nokkuð er um að ferðafólk komi og skoði jakann og taki myndir. Rúta kom áðan með erlenda ferðamenn og gekk fólkið út á Nes og komst í návígi við Borgarísjakann og tóku mikið af myndum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Ragna-Badda og Bía.
  • Síðasti veggurinn feldur.
Vefumsjón