Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 22. apríl 2005
Prenta
Borgarísjakar eru víða.
Borgarísjaki Norður af Litlu-Ávík ca 9 km frá landi,einnig eru 4 borgarísjakar Austur af Sæluskeri mið misjöfnu bili jakabrot eru víða á þessum slóðum.Jakinn sem var hér rétt fyrir utan er komin innar á Trékyllisvíkina með stefnu héðan að sjá á Norðurfjörð stendur á grunni.