Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. desember 2004
Prenta
Borgarísjaki.
Þegar ég var í póstferðinni í dag og fór út í Gjögurvita að líta eftir sá ég borgarísjaka NA af vitanum og ca 20 til 25 km frá landi allhvöss suðvestanátt var þá.Enda átti ég von á svona sendingu með rýkjandi hvössum vesanáttum.