Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. nóvember 2013 Prenta

Borgarísjaki um 7 sjómílur NNA af Geirólfsnúpi.

Hafískort VÍ.
Hafískort VÍ.

Borgarísjaki um 7 sjómílur NNA af Geirólfsnúp á Ströndum. Hann er 200m x 115m á lengd og breidd. Nánari staðsetning á stóra jakanum: 66°22'15''N 21°48'42''V. Talsvert minni jakar og borgarbrot eru sunnan við þennan jaka, og kannski víðar en skýjað var á þessum slóðum í gær.
Þetta kemur fram á Landsat 8 ljósmynd frá því kl 12:54 í gær 18.nóvember. Þetta kemur fram á hafísvef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Gjögur-05-07-2004.
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
Vefumsjón