Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 27. september 2017 Prenta

Borgarísjakinn kominn nær landi.

Borgarísjakar eru oft tignarleg sjón.
Borgarísjakar eru oft tignarleg sjón.
1 af 3

Borgarísjakinn sem sást frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í gær er komin nær landi og færst aðeins austar, er svona 2 km frá landi við svonefndan Nestanga við Litlu-Ávík. Jakinn hefur brotnað mikið og bráðnað síðan í gær. Myndatökumaður Litlahjalla tók myndir nú rétt áðan í rigningunni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Maddý og Bjarnheiður.
  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
Vefumsjón