Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. júní 2011 Prenta

Borið á í snjó og slydduéljum.

Tilbúin áburður borin á tún.Myndasafn.
Tilbúin áburður borin á tún.Myndasafn.

Bændur hér í Árneshreppi voru flestir búnir að bera að mestu á tún áður en úrkomusamara varð eða um 8 til 9 júní,en margir áttu eftir að bera tilbúin áburð á tún að einhverju leyti eftir það.

Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík fór að bera á eitt tún á heimajörðinni sem eftir var,og hjáleiguna á Reykjanesi sem er vaninn að bera seinna á því það er yfirleitt síðast slegið, í morgun í snjó eða slydduéljum.

Það er vont áburðurinn vill klessast í áburðardreifaranum þegar áburðurinn blotnar,enn það varð bara að klára að koma áburðinum á túnin ef einhvern tíma sprettur í þessum kuldum,en ekki vantar vætuna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
Vefumsjón