Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 22. desember 2006 Prenta

Búið að fljúga á Gjögur í dag.

Flugvél Landsflugs.
Flugvél Landsflugs.
Þá er búið að fljúga á Gjögur í dag flugvél Landsflugs kom um 15:00.
Þá ætti mestallur jólapóstur og pakkar að vera komin til sinna eiganda.
Þetta verður sennilega síðasta flug fyrir jól,enn það stendur til að fljúga aukaflug á morgun ef þannig viðrar,enn það spáir mjög ílla fram á dag á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
Vefumsjón