Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. febrúar 2007
Prenta
Búið að skipta um vindmælir.
Í dag kom Sigvaldi Árnason verkfræðingur frá Veðurstofu Íslands með áætlunarfluginu og skipti um vindstefnu og vindhraðamælana á sjálfvirku stöðinni á Gjögurflugvelli.Enn þessir mælar eru sambyggðir.
Nú ætti vindhraði að vera réttur.
Mjög gott veður var í dag til að fara upp í staurinn kul enn frost.
Flugvélin beið á meðan.
Nú ætti vindhraði að vera réttur.
Mjög gott veður var í dag til að fara upp í staurinn kul enn frost.
Flugvélin beið á meðan.