Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. nóvember 2011 Prenta

Búið er að ráða á Kaffi Norðurfjörð.

Kaffi Norðurfjörður.
Kaffi Norðurfjörður.

Nú er hreppsnefnd Árneshrepps búin að taka afstöðu til ráðningar á Kaffi Norðurfjörð. Ákveðið var að ráða Svein Sveinsson,mann sem búinn er að vinna í veitinga og þjónustugeiranum alla starfsævina. Um er að ræða út leigu á rekstri hússins.

Sjö umsækjendur sóttu um starfið allt mjög hæft fólk. En Einar Óskar Sigurðsson sem hefur rekið kaffihúsið í þrjú síðastliðin ár með miklum myndarbrag,ákvað að þetta yrði síðasta sumarið hans á Kaffi Norðurfirði. Ekki er ákveðið hvenær hinn nýji vert byrjar í vor en venjulega er opnað fljótlega í júní.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Árnesey-06-08-2008.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
Vefumsjón